AmabAdamA

Íslensk reggíhljómsveit

AmabAdamA eða Amaba Dama er íslensk reggí hljómsveit. Hún hefur gefið út eina hljómplötu, plötuna Heyrðu mig nú sem kom út árið 2014.

Meðlimir breyta

Hljómsveitina skipa[1]:

 • Gnúsi Yones
 • Steinunn Jónsdóttir
 • Salka Sól Eyfeld
 • Ellert Björgvin Schram
 • Hannes Arason
 • Hjálmar Óli Hjálmarsson
 • Björgvin Ragnar Hjálmarsson
 • Ingólfur Arason
 • Elías Bjartur Einarsson
 • Páll Sólmundur Eydal

Hljómplötur breyta

 • 2014: Heyrðu mig nú

Lögin á hljómplötunni breyta

 1. Heyrðu mig nú
 2. Eldorado
 3. Fljúgum hærra
 4. Gaia
 5. Hossa Hossa
 6. Babylonkirkja
 7. Óráð
 8. Berðu höfuðið hátt
 9. Hermenn
 10. Mannsháttur

Tilvísanir breyta

 1. Record Records gefur út fyrstu breiðskífu AmabAdamA

Ytri tenglar breyta