Glacial Landscapes, Religion, Oppression & Alcohol
Glacial Landscapes, Religion, Oppression & Alcohol er hljómplata með rokkhljómsveitinni Reykjavík! Platan var gefin út árið 2006 og var sama ár tilnefnd til íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir plötu ársins í flokki rokk og jaðartónlistar.
Tenglar
breyta- Glacial Landscapes, Religion, Oppression & Alcohol á Discogs.com