Hljóðlega af stað

breiðskífa Hjálma frá árinu 2004

Hljóðlega af stað er fyrsta breiðskífa Hjálma. Öllum að óvörum, þar með talið þeim sjálfum, skaust hún efst á sölulista landsins.

Hljóðlega af stað
Breiðskífa
FlytjandiHjálmar
Gefin út2004
StefnaReggí
Lengd50:55
ÚtgefandiGeimsteinn
Tímaröð Hjálmar
Hljóðlega af stað
(2004)
Hjálmar
(2005)

Lagalisti

breyta
  1. „Jamm og jú“ - 2:12
  2. „Borgin“ - 4:57
  3. „Varúð“ - 3:51
  4. „Lag númer 4“ - 0:18
  5. „Bréfið“ - 5:40
  6. „Kindin Einar“
  7. „Hljóðlega af stað“ - 5:51
  8. „Mött er hin meyrasta“ - 4:22
  9. „Orð hins heilaga manns“ - 8:33
  10. „Svarið“ - 4:56
  11. „Lindin“ - 6:34