Í svörtum fötum
Íslensk hljómsveit
Í svörtum fötum var íslensk hljómsveit stofnuð árið 1998. Árið 2019 hætti hljómsveitin þegar að aðalsöngvarinn, Jón Jósep Snæbjörnsson hætti. Þá stofnuðu hinir meðlimirnir nýja hljómsveit sem að heitir Nýju fötin keisarans.[1]
Í svörtum fötum | |
---|---|
Uppruni | Ísland |
Ár | 1998 – 2019 |
Stefnur | Popp, sálartónlist |
Meðlimir | Jón Jósep Snæbjörnsson (Jónsi) Áki Sveinsson Hrafnkell Pálmarsson Einar Örn Jónsson Páll Sveinsson |
Vefsíða | www.isvortumfotum.is |
Meðlimir
breyta- Jón Jósep Snæbjörnsson (Jónsi) - söngur
- Áki Sveinsson - bassi
- Hrafnkell Pálmarsson - gítar
- Einar Örn Jónsson - hljómborð
- Páll Sveinsson - trommur
Útgefið efni
breytaBreiðskífur
breyta- Í svörtum fötum (2002)
- Tengsl (2003)
- Meðan ég sef (2004)
- Orð (2006)
Smáskífur
breytaTenglar
breyta- [1] Geymt 17 maí 2014 í Wayback Machine - Opinber heimasíða
- ↑ „Jónsi segir skilið við hljómsveitina Í svörtum fötum“. DV. 24. ágúst 2019. Sótt 28. mars 2023.