Dúkkulísur eða Dúkkulísurnar[1] var íslensk hljómsveit sem stofnuð var 1982 og var til 1987, með nokkrum endurkomum síðan þá.[2] Meðlimir hennar voru:

Útgefið efni: breyta

Stúdíóplötur: breyta

  • Dúkkulísur (1984)
  • Í léttum leik (1986)

Safnplötur: breyta

  • Dúkkulísur 25 (2007)

Tilvísanir breyta

  1. „Dúkkulísur“. Ísmús. Sótt 26. mars 2021.
  2. „Dúkkulísur“. Glatkistan. Sótt 26. mars 2021.
   Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.