múm

Íslensk hljómsveit


múm er íslensk rafhljómsveit. Hljómsveitin átti til dæmis tvö lög í amerísku bíómyndinni Whicker Park með Diane Kruger og Josh Hartnett, og var annað þeirra "we have a map of the piano" (líklega þeirra þekktasta lag) tiltölulega áberandi, bæði í miðri myndinni og á uppháfssíðunni á mynddisknum.

Múm.


Hljómsveitarmeðlimir

breyta

Útgefið efni

breyta