Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1999

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva 1999 var 44. skipti sem Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva var haldin, en hún fór fram í International Convention Center í Jerúsalem í Ísrael 29. maí árið 1999. Kynnar keppninnar voru Yigal Ravid, Dafna Dekel og Sigal Shahamon en það var í fyrsta sinn sem þrír kynnar sáu um að kynna keppnina. Sigurvegarinn í keppninni var Charlotte Nilsson, fulltrúi Svíþjóðar með „Take me to your heaven“, sem hlaut 163 stig. Selma Björnsdóttir náði 2. sæti með lagið All out of Luck sem var best árangur Íslands í keppninni.

Söngvakeppni evrópskra
sjónvarpsstöðva
Dagsetningar
Úrslit29. maí 1999
Umsjón
StaðurInternational Convention Center
Jerúsalem, Ísrael
KynnarDafna Dekel
Yigal Ravid
Sigal Shahamon
Sjónvarpsstöð IBA
Vefsíðaeurovision.tv/event/jerusalem-1999 Breyta á Wikidata
Þátttakendur
Fjöldi þátttakenda23
Frumraun landa Austurríki
Bosnía og Hersegóvína
Danmörk
Fáni Íslands Ísland
Litháen
Taka ekki þátt Finnland
Grikkland
Makedónía
Rúmenía
Slóvakía
Sviss
Ungverjaland
Þátttakendur á korti
  •   Lönd sem taka þátt
Kosning
KosningakerfiSímakosning eða dómnefnd í öllum löndum. 10 hæstu gefin stig í hverju landi, 1. sæti: 12 stig, 2. sæti: 10. stig, 3. sæti: 8 stig, 4. sæti: 7 stig og áfram niður í 1 stig fyrir 10. sætið. Öll stig svo lögð saman og það ríki sem hefur flest stig samtals sigrar.
Núll stigEngin
Sigurlag Svíþjóð
Take me to your heaven - Charlotte Nilsson

Þátttakendur

breyta
Röð Land Flytjandi Lag Íslensk þýðing Tungumál Sæti Stig
01   Litháen Aistė Smilgevičiūtė Strazdas Söngþrösturinn Samogitiska 20 13
02   Belgía Vanessa Chinitor Like the wind Eins og vindur Enska 12 38
03   Spánn Lydia No quiero escuchar Ég vil ekki að hlusta Spænska 23 1
04   Króatía Doris Dragović Marija Magdalena - Króatíska 4 118
05   Bretland Precious Say it again Segja það aftur Enska 12 38
06   Slóvenía Darja Švajger For a thousand years Fyrir meira en þúsund ár Enska 11 50
07   Tyrkland Tuğba Önal og Grup Mistik Dön Artık Koma aftur Tyrkneska 16 21
08   Noregur Stig Van Eijk Living my life without you Lifandi mitt líf án þín Enska 14 35
09   Danmörk Trine Jepsen og Michael Teschl This time I mean it Í þetta sinn ég meina það Enska 8 71
10   Frakkland Nayah Je veux donner ma voix Mig langar að gefa rödd mín Franska 19 14
11   Holland Marlayne One more reason Eitt enn ástæða Enska 8 71
12   Pólland Mietek Szcześniak Przytul mnie mocno Haltu mér fast Pólska 18 17
13   Ísland Selma All out of luck Allur af heppni Enska 2 146
14   Kýpur Marlain Angelidou Tha'ne erotas Það verður ást Gríska 22 2
15   Svíþjóð Charlotte Nilsson Take me to your heaven Færa mig á himni þínum Enska 1 163
16   Portúgal Rui Bandeira Como tudo começou Hvað allt hóf Portúgalska 21 12
17   Írland The Mullans When you need me Þegar þú þarft mig Enska 17 18
18   Austurríki Bobbie Singer Reflections Hugleiðingar Enska 10 65
19   Ísrael Eden Happy birthday Til hamingju með afmælið Enska og hebreska 5 93
20   Malta Times 3 Believe 'n peace Trúa í friði Rússneska 15 32
21   Þýskaland Sürpriz Reise nach Jerusalem - Kudüs'e seyahat Leiðin til Jerúsalem Þýska, hebreska, enska og tyrkneska 3 140
22   Bosnía og Hersegóvína Dino og Beatrice Putnici Ferðamenn Bosníska og franska 7 86
23   Eistland Evelin Samuel og Camille Diamond of night Demantur í kvöld Enska 6 90

Niðurstöður

breyta

Tegund atkvæðagreiðslu:

 
Símakosning.
 
Dómnefnd.
......Þátttakanda..... Stig                                              
Litháen 13 0 0 2 0 0 0 0 0 0 0 0 0 5 0 0 0 0 3 1 0 0 2
Belgía 38 0 0 4 0 0 0 0 0 2 10 2 0 0 0 0 10 0 5 0 0 0 5
Spánn 1 0 0 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Króatía 118 6 5 12 0 12 8 0 0 7 1 7 4 2 1 6 6 8 7 5 10 8 3
Bretland 38 5 0 4 5 2 4 0 1 0 0 0 0 4 0 0 0 0 4 8 0 1 0
Slóvenía 50 10 2 2 12 0 0 0 0 1 6 0 0 0 0 0 12 0 0 0 0 5 0
Tyrkland 21 0 0 0 0 0 0 4 0 5 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 12 0 0
Noregur 35 0 0 0 7 0 0 0 6 0 0 0 7 7 5 0 3 0 0 0 0 0 0
Danmörk 71 0 0 5 0 5 5 0 0 0 0 1 12 8 8 3 7 5 2 4 0 0 6
Frakkland 14 2 0 0 0 0 0 2 8 0 0 0 0 0 0 0 2 0 0 0 0 0 0
Holland 71 4 12 3 0 8 3 5 0 7 0 0 6 0 4 2 1 4 6 2 0 4 0
Pólland 17 7 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 4 6 0
Ísland 146 8 8 10 0 10 0 10 10 12 0 7 4 12 12 4 4 2 10 10 3 0 10
Kýpur 2 0 0 0 0 2 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Svíþjóð 163 3 7 6 0 12 7 6 12 10 3 8 6 10 6 10 5 6 8 12 2 12 12
Portúgal 12 0 0 0 0 0 0 0 0 0 12 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Írland 18 12 0 0 0 4 0 1 1 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0
Austurríki 65 0 6 0 0 7 4 0 6 3 0 2 3 8 1 7 5 0 0 0 5 0 8
Ísrael 93 0 3 8 8 0 1 3 2 2 10 4 10 1 10 3 8 0 1 6 7 2 4
Malta 32 0 0 0 6 6 0 0 0 0 0 0 0 0 3 0 1 0 7 0 1 7 1
Þýskaland 140 0 10 7 3 1 6 12 3 5 8 12 12 5 0 2 12 0 10 12 3 10 7
Bosnía og Hersegóvína 86 0 1 0 10 0 10 7 7 8 6 3 5 3 0 6 0 0 12 0 0 8 0
Eistland 90 1 4 1 0 3 8 0 5 4 4 5 8 2 0 10 7 8 3 1 7 6 3

12 Stig

breyta

Eftirfarandi lönd gefa 12 stig í ...

# Til Frá
5   Svíþjóð Bretland, Bosnía og Hersegóvína, Eistland, Noregur, Malta
5   Þýskaland Holland, Ísrael, Pólland, Portúgal, Tyrkland
3   Ísland Danmörk, Kýpur, Svíþjóð
2   Króatía Slóvenía, Spánn
2   Slóvenía Írland, Króatía
1   Írland Litháen
1   Danmörk Ísland
1   Tyrkland Þýskaland
1   Holland Belgía
1   Portúgal Frakkland
1   Bosnía og Hersegóvína Austurríki