All Out of Luck
framlag Íslands til Eurovision 1999
(Endurbeint frá All Out Of Luck)
„All Out of Luck“ er lag frá breiðskífu Selmu Björnsdóttur, I Am sem hún söng í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva árið 1999. Hún lenti í öðru sæti með 146 stig, en Charlotte Nilson fulltrúi Svíþjóðar sigraði með laginu „Take Me To Your Heaven“.[1] Lagið varð vinsælt um alla Evrópu og seldist í yfir sex þúsund eintökum á Íslandi og var tekjuhæsta smáskífa á landinu í fimmtán ár.
„All Out of Luck“ | |
---|---|
Smáskífa eftir Selmu Björnsdóttur | |
af plötunni I Am | |
Gefin út | 1999 |
Stefna | Popp |
Lengd | 3:27 |
Útgefandi | Skífan |
Lagahöfundur |
|
Textahöfundur | Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson |
Tímaröð í Eurovision | |
◄ „Minn hinsti dans“ (1997) | |
„Tell Me!“ (2000) ► |
Tilvísanir
breyta- ↑ Besti árangur Íslendinga. Morgunblaðið, 120. tölublað (01.06.1999), Blaðsíða 72