Notandi:Girdi/Kasakstan
Velkomin til gáttar Kasakstans
Kasakstan (kasakska: Қазақстан, alþjóðlega hljóðstafrófið: /qɑzɑqˈstɑn/; rússneska: Казахстан, alþjóðlega hljóðstafrófið: /kəzʌxˈstan/) er stórt land sem nær yfir mikinn hluta af Mið-Asíu. Hluti landsins er í Evrópu eða það landflæmi sem er vestan Úralfljóts. Kasakstan á landamæri að Rússlandi, Kína og Mið-Asíuríkjunum Kirgistan, Úsbekistan, Túrkmenistan og strandlengju að Kaspíahafi. Kasakstan var áður Sovétlýðveldi en er nú aðili að Samveldi sjálfstæðra ríkja. Lestu meira
|
Úrvalsgrein Kasakstans Almatyfylki (kasakska: Алматы облысы ⓘ, rússneska: Алматинская область) er fylki í Suður-Kasakstan. Höfuðborg fylkisins er Taldukórgan, og ekki Almaty. Borgin Almaty er ekki í fylkinu, Almaty er sjálfstæð borg og fylki saman. Almaty fylki er mjög fjalllent í suðri, með stórum vötn í norðri. Balkasjvatn liggur í Almaty fylkinu í norðri. Almaty Fylki á landmæri að Kírgistan í suðri á Tíansjan fjöllum og Xinjiang Austur Túrkestan fylki í Kína í austri.
Flokkar |
Úrvalsmynd Gáttar Kasakstans
|
Finnland · Fornfræði · Heimspeki · Japan · Landafræði · Líftækni · Raunvísindi · Stærðfræði · Tölvuleikir