Sovétlýðveldi
aðgreiningarsíða á Wikipediu
Sovétlýðveldi eða ráðstjórnarríki er lýðveldi sem stjórnað er af sovéti (verkamannaráði) og getur átt við:
- Ýmis skammlíf lýðveldi sem stofnuð voru af kommúnistum í kjölfar rússnesku byltinarinnar:
- Verkamanna- og hermannaráð sem voru stofnuð í Þýskalandi í Þýsku byltingunni 1918-19, í Kíl, Bremen, Braunschweig, Würzburg, München (Sovétlýðveldið Bæjaraland) og Elsass (Sovétlýðveldið Elsass).
- Sovétlýðveldið Búkara 1920-1924
- Sósíalíska sovétlýðveldið Búkara 1924-1925
- Kínverska sovétlýðveldið 1931-1934
- Eistneska verkamannakommúnan 1918-1919
- Finnska sósíalistalýðveldið 1918
- Sovétlýðveldið Galisía 1920
- Húnansovétið í Kína um 1927
- Sovétlýðveldið Ungverjaland 1919
- Limerick-sovétið 1919
- Sovétlýðveldið Litháen-Hvíta-Rússland 1919
- Sovétlýðveldið Persía 1920-1921
- Užice-lýðveldið 1941
- Sovétlýðveldið Slóvakía 1919
- Sovétlýðveldið Naissaar 1917-1918
- Lýðveldi Sovétríkjanna 1922 til 1991:
- Sovétlýðveldið Rússland
- Sovétlýðveldið Úkraína
- Sovétlýðveldið Hvíta-Rússland
- Sovétlýðveldið Armenía
- Sovétlýðveldið Georgía
- Sovétlýðveldið Aserbaísjan
- Sovétlýðveldið Litháen
- Sovétlýðveldið Lettland
- Sovétlýðveldið Eistland
- Sovétlýðveldið Moldóva
- Sovétlýðveldið Kasakstan
- Sovétlýðveldið Kirgisía
- Sovétlýðveldið Úsbekistan
- Sovétlýðveldið Túrkmenía
- Sovétlýðveldið Tadjikistan
- Nokkur lýðveldi Sovétríkjanna sem voru lögð niður áður en Sovétríkin liðuðust í sundur:
- Sovétlýðveldið Karelía-Finnland 1940-1956
- Sovétlýðveldið Transkákasía 1922-1936
- Sovétlýðveldið Búkara 1920-1925
- Sovétlýðveldið Kórasmía 1920-1925