Kaspíahaf

Stærsta stöðuvatn í heims, staðsett í Evrasíu

Kaspíahaf er salt stöðuvatn á mörkum Evrópu og Asíu og langstærsta stöðuvatn í heims. Það þekur 371 þúsund km² svæði. Lönd sem eiga strandlengju að Kaspíahafi eru Rússland að norðan og norðvestan, Aserbaídjan að vestan, Íran að suðvestan og sunnan og Túrkmenistan og Kasakstan að norðan og austan. Þjóðflokkur Kaspa sem eitt sinn réð ríki sem hét Kaspía gaf nafn sitt sævi þessum. Kaspar mæltu tungu sem talið er hafi verið utan indóevrópskra mála og annarra málafjölskyldna en þó telja sumir að mál þeirra hafi mátt teljast til íranskra mála innan indóevrópskra mála.

Kaspíahaf séð utan úr geimnum.

Helstu borgir við Kaspíahaf eru:

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.