Nursultan

(Endurbeint frá Astana)

Nursultan, áður þekkt sem Astana, er höfuðborg Kasakstan. Íbúafjöldi borgarinnar var árið 2017 áætlaður rúm milljón. Borgin var nefnd Nursultan í mars árið 2019 í höfuðið á forseta landsins til um þrjátíu ára, Nursultan Nazarbajev. Nafnbreytingin tók gildi daginn eftir að Nazarbajev sagði af sér sem forseti.[1]

Miðbær Nursultan.

TilvísanirBreyta

  1. Kristján Róbert Kristjánsson (20. mars 2019). „Astana heitir nú Nursultan“. RÚV. Sótt 7. apríl 2019.
   Þessi Kasakstan-tengd grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.