Opna aðalvalmynd
Almaty (Алматы)
Almaty p.svg
Almatykoktobe.jpg
Grunnupplýsingar
Land: Flag of Kazakhstan.svg Kasakstan
Kjördæmi: Almatyfylki
Kasakskt nafn: Алматы
Rússneskt nafn: Алма-Ата
Íbúafjöldi: 1.552.349
Flatarmál: 324,8 km²
Póstnúmer: 050000 - 050063
Opinber vefsíða: www.almaty.kz

Almaty (kasakska: Алматы) er stærsta borg Kasakstans. Almaty er líka fylki í Kasakstan, en borgin Almaty er fylki án staðarrar eins og Medeú og Sjimkent, sem liggja í Almatyfylkinu. Orðið „Almaty“ eða gamla orðið „Alma-Ata“ þýðir „faðir epla“.

MyndasafnBreyta

TenglarBreyta