Opna aðalvalmynd

Suður-Kasakstanfylki

Suður-Kasakstanfylki
South Kazakhstan in Kazakhstan.svg
Grunnupplýsingar
Heiti: Suður-Kasakstanfylki
Kasakskt nafn: Оңтүстік Қазақстан облысы
Rússneskt nafn: Южно-Казахстанская область
Höfuðborg: Sjimkent
Íbúafjöldi: 2.685.009
Flatarmál: 118.600 km²
Opinber vefsíða: www.ontustik.gov.kz

Suður-Kasakstanfylki (kasakska: Оңтүстік Қазақстан облысы, rússneska: Южно-Казахстанская область) er fylki í Suður-Kasakstan. Höfuðborg fylkisins er borgin Sjimkent.

Sjimkent, höfuðborg Suður-Kasakstans

TenglarBreyta