1674
ár
(Endurbeint frá MDCLXXIV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1674 (MDCLXXIV í rómverskum tölum) var 74. ár 17. aldar sem hófst á mánudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en fimmtudegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.
Atburðir
breyta- 19. febrúar - England og Holland gerðu með sér Westminster-sáttmálann.
- 21. maí - Jóhann Sobieski var kjörinn konungur Pólsk-litháíska samveldisins.
- 10. nóvember - Stjórn Nýja Hollands gekk til Englands samkvæmd Westminster-sáttmálanum.
- 4. desember - Jacques Marquette stofnaði trúboðsstöð við Michigan-vatn sem síðar varð borgin Chicago.
Ódagsettir atburðir
breyta- Páll Björnsson, prófastur í Selárdal skrifaði bókina Kennimark Kölska (Character Bestiæ).
Fædd
breyta- Mars - Jethro Tull, enskur búfræðingur (d. 1741).
- 17. júlí - Isaac Watts, enskt sálmaskáld (d. 1748).
Dáin
breyta- 12. ágúst - Philippe de Champaigne, franskur listmálari (f. 1602).
- 28. október - Hallgrímur Pétursson skáld og prestur dó úr holdsveiki (f. 1614).
- 8. nóvember - John Milton, breskt skáld (f. 1608).
- 3. júlí - Galdramál: Böðvar Þorsteinsson, 39 ára, tekinn af lífi á Alþingi, með brennu, fyrir galdra. Honum var gefið að sök að hafa „með fjölkynngi og óleyfilegum meðölum hindrað afla og fiskibrögð á skipi séra Björns Snæbjörnssonar“.
- Páll Oddsson af Vatnsnesi í Húnavatnssýslu brenndur á Alþingi, sakaður um að hafa með göldrum valdið veikindum og andlátum fjölda fólks.
- Sigríði Þórðardóttur, 19 ára, drekkt í Austur-Húnavatnssýslu fyrir blóðskömm. Stjúpfaðir hennar, Bjarni Sveinsson, var tekinn af lífi á Alþingi árið áður vegna sama máls.[1]
Tilvísanir
breyta- ↑ Upplýsingar um framangreindar aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.