1778
ár
(Endurbeint frá MDCCLXXVIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1778 (MDCCLXXVIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Landakirkja í Vestmannaeyjum var fullbyggð.
- Bruni varð í Innréttingum Skúla Magnússonar.
- Danir ráku Salthúsið á Þingeyri.
- Danskir ríkisdalir urðu að löggildum gjaldmiðli á Íslandi.
- Fyrsta íbúðarhúsið var reist á Akureyri.
Fædd
Dáin
- 20. janúar - Jón Ólafsson, varalögmaður (f. 1729).
- 11. apríl - Miklabæjar-Solveig, vinnukona á Miklabæ í Blönduhlíð (fyrirfór sér).
Erlendis
breyta- 18. janúar - James Cook fann Hawaii-eyjar í 3. Kyrrahafsleiðangri sínum.
- 24. júní - Sólmyrkvi varð í Norður-Ameríku, sást frá Texas til Virginíu.
- Triglav, hæsta fjall Slóveníu, var klifið fyrst.
- Úlan Bator, höfuðborg Mongólíu var stofnuð á núverandi stað.
- Bandaríska frelsisstríðið geysaði.
Fædd
- 1. nóvember - Gústaf 4. Adolf Svíakonungur (d. 1837).
- 29. desember - Georg Anton Friedrich Ast, þýskur heimspekingur og fornfræðingur (d. 1841).
Dáin
- 10. janúar - Carl von Linné, sænskur grasafræðingur og læknir (f. 1707).
- 11. maí - William Pitt eldri, breskur stjórnmálamaður og forsætisráðherra (f. 1708).
- 30. maí - Voltaire, franskur heimspekingur (f. 1694).
- 2. júlí - Jean-Jacques Rousseau, fransk-svissneskur heimspekingur (f. 1712).