Úlan Bator

Úlan Bator (mongólska Улаанбаатар) er höfuðborg Mongólíu. Í gegnum tíðina hefur borgin heitið mörgum nöfnum. Á árunum 1639-1706 hét hún Örgöö og á árunum 1706-1911 hét hún Ikh Khüree, Da Khüree eða einfaldlega Khüree. Íbúar borgarinnar eru um ein milljón talsins.

Chinggis-torg í Úlan Bator
Staðsetning Úlan Bator í Mongólíu.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.