1776
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1776 (MDCCLXXVI í rómverskum tölum)
Atburðir Breyta
- 4. júlí - Sjálfstæðisyfirlýsing Bandaríkjanna var undirrituð af þrettán breskum nýlendum í Norður-Ameríku, sem sögðu sig þar með úr lögum við bresku krúnuna og stofnuðu Bandaríki Norður-Ameríku. Dagurinn hefur verið þjóðhátíðardagur Bandaríkjanna síðan.
Fædd Breyta
Dáin Breyta
- 25. ágúst - David Hume, skoskur heimspekingur (f. 1711).