1765
ár
(Endurbeint frá MDCCLXV)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1765 (MDCCLXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Faktorshúsið á Neðstikaupstað, Ísafirði, var byggt.
- Húsið, elsta hús á Eyrarbakka var byggt.
- Kirkja var aflögð á Núpsstað.
Fædd
- 21. maí - Ísleifur Einarsson, sýslumaður og dómari í landsyfirréttinum.
Dáin
Erlendis
breyta- 8. febrúar - Friðrik mikli, Prússakonungur, gaf út tilskipun þar sem refsingar/opinberar smánanir fyrir ógiftar konur voru aflagðar, þ.e. fyrir kynlífglæpi.
- 18. maí - Bruni eyðilagði fjórðung Montreal.
- 21. júní - Bretar tóku yfirráð yfir eyjunni Mön.
- 18. ágúst - Jósef 2. keisari varð keisari Heilaga rómverska ríkis.
- 1. nóvember - Bretar lögðu skatt á 13 nýlendur sínar í Ameríku. Mótmæli og skemmdarverk höfðu verið vegna þessa á árinu.
Fædd
- 17. maí - Ketill Jónsson Melstað, danskur lögfræðingur og herforingi af íslenskum ættum.
- 21. ágúst - Vilhjálmur 4. Bretakonungur
- 14. nóvember - Robert Fulton, bandarískur verkfræðingur og uppfinningamaður.
Dáin