Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2016

Forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2016 fóru fram þriðjudaginn 8. nóvember 2016. Auðjöfurinn Donald Trump og Mike Pence, fylkisstjóri Indiana, unnu sigur á Hillary Clinton, fyrrum utanríkisráðherra, og Tim Kaine, öldungadeildarþingmann fyrir Virginíu. Þó að Clinton hafi hlotið um þremur milljónum fleiri atkvæði hlaut Trump sigur, sem skýrist af því að í Bandaríkjunum er forseti ekki kosinn í beinni kosningu heldur í gegnum kjörmannaráð.

Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2016

← 2012 8. nóvember 2016 2020 →
Kjörsókn60,1% ( 1,5%)
 
Forsetaefni Donald Trump Hillary Clinton
Flokkur Repúblikana­flokkurinn Demókrata­flokkurinn
Heimafylki New York New York
Varaforsetaefni Mike Pence Tim Kaine
Atkvæði kjörmannaráðs 304 227
Fylki 30 + ME-02 20 + DC
Atkvæði 62.984.828[1] 65.853.514[1]
Prósenta 46,1% 48,2%

Úrslit kosninganna. Litirnir tákna sigurvegara í hverju fylki (rauður = Trump/Pence; blár = Clinton/Kaine). Tölurnar segja til um fjölda kjörmanna á hvert fylki.

Forseti fyrir kosningu

Barack Obama
Demókrataflokkurinn

Kjörinn forseti

Donald Trump
Repúblikanaflokkurinn

Trump tók við embætti þann 20. janúar 2017 og varð þar með 45. forseti Bandaríkjanna og Mike Pence varð 48. varaforsetinn.

Prófkjör

breyta

Repúblikanaflokkurinn

breyta

Frambjóðendur

breyta
  • Sigurvegari: Donald Trump, kaupsýslumaður; forsetaframbjóðandi Umbótastefnuflokksins 2000
  • John Kasich, fylkisstjóri Ohio (2011–2019); dró framboð til baka þann 4. maí 2016
  • Ted Cruz, öldungadeildarþingmaður fyrir Texas (síðan 2013); dró framboð til baka þann 3. maí 2016
  • Marco Rubio, öldungadeildarþingmaður fyrir Flórída (síðan 2011); dró framboð til baka þann 15. mars 2016
  • Ben Carson, taugaskurðlæknir; dró framboð til baka þann 4. mars 2016
  • Jeb Bush, fylkisstjóri Flórída (1999–2007); dró framboð til baka þann 20. febrúar 2016
  • Jim Gilmore, fylkisstjóri Virginíu (1998–2002); dró framboð til baka þann 12. febrúar 2016
  • Carly Fiorina, kaupsýslumaður; dró framboð til baka þann 10. febrúar 2016
  • Chris Christie, fylkisstjóri New Jerey (2010–2018); dró framboð til baka þann 10. febrúar 2016
  • Rand Paul, öldungadeildarþingmaður fyrir Kentucky (síðan 2011); dró framboð til baka þann 3. febrúar 2016
  • Rick Santorum, öldungadeildarþingmaður fyrir Pennsylvaníu (1995–2007); dró framboð til baka þann 3. febrúar 2016
  • Mike Huckabee, fylkisstjóri Arkansas (1996–2007); dró framboð til baka þann 1. febrúar 2016
  • George Pataki, fylkisstjóri New York (1995–2006); dró framboð til baka þann 29. desember 2015
  • Lindsey Graham, öldungadeildarþingmaður fyrir Suður-Karólínu (síðan 2003); dró framboð til baka þann 21. desember 2015
  • Bobby Jindal, fylkisstjóri Louisiana (2008–2016); dró framboð til baka þann 17. nóvember 2015
  • Scott Walker, fylkisstjóri Wisconsin (2011–2019); dró framboð til baka þann 21. september 2015
  • Rick Perry, fylkisstjóri Texas (2000–2015); dró framboð til baka þann 11. september 2015

Demókrataflokkurinn

breyta

Frambjóðendur

breyta
  • Sigurvegari: Hillary Clinton, utanríkisráðherra Bandaríkjanna (2009–2013); öldungadeildarþingmaður fyrir New York (2001–2009)
  • Bernie Sanders, öldungadeildarþingmaður fyrir Vermont (síðan 2007); fulltrúardeilarþingmaður fyrir Vermont (1991–2007); borgarstjóri borgarinnar Burlington, Vermont (1981–1989); dró framboð til baka þann 26. júlí 2016
  • Martin O'Malley, fylkisstjóri Maryland (2007–2015); dró framboð til baka þann 1. febrúar 2016
  • Lawrence Lessig, lögfræðingur; dró framboð til baka þann 2. nóvember 2015
  • Lincoln Chafee, fylkisstjóri Rhode Island (2011–2015); dró framboð til baka þann 23. október 2015
  • Jim Webb, öldungadeildarþingmaður fyrir Virginíu (2007–2013); dró framboð til baka þann 20. október 2015

Frjálshyggjuflokkurinn

breyta

Græni flokkurinn

breyta

Stofnaskráarflokkurinn

breyta

Sjálfstæðir

breyta

Niðurstöður

breyta
Fylki Hillary Clinton Donald Trump Gary Johnson Jill Stein Evan McMullin Aðrir
Alabama 34,36% 62,08% 2,09% 0,44% 1,02%
Alaska 36,55% 51,28% 5,88% 1,80% 4,49%
Arizona 45,13% 48,67% 4,13% 1,33% 0,68% 0,06%
Arkansas 33,65% 60,57% 2,64% 0,84% 1,17% 1,12%
Kalifornía 61,73% 31,62% 3,37% 1,96% 0,28% 1,04%
Colorado 48,16% 43,25% 5,18% 1,38% 1,04% 0,99%
Connecticut 54,57% 40,93% 2,96% 1,39% 0,13% 0,03%
Delaware 53,09% 41,72% 3,32% 1,37% 0,16% 0,34%
Washington, D.C. 90,48% 4,07% 1,57% 1,36% 2,52%
Flórída 47,82% 49,02% 2,20% 0,68% 0,28%
Georgía 45,64% 50,77% 3,05% 0,19% 0,32% 0,04%
Hawaii 62,22% 30,03% 3,72% 2,97% 1,05%
Idaho 27,49% 59,26% 4,10% 1,23% 6,73% 1,18%
Illinois 55,83% 38,76% 3,79% 1,39% 0,21% 0,03%
Indiana 37,91% 56,82% 4,89% 0,27% 0,10%
Iowa 41,74% 51,15% 3,78% 0,73% 0,79% 1,81%
Kansas 36,05% 56,65% 4,68% 1,98% 0,55% 0,08%
Kentucky 32,68% 62,52% 2,79% 0,72% 1,18% 0,10%
Louisiana 38,45% 58,09% 1,87% 0,69% 0,42% 0,48%
Maine 47,83% 44,87% 5,09% 1,91% 0,25% 0,05%
ME-1 53,96% 39,15% 4,71% 1,92% 0,20% 0,05%
ME-2 40,98% 51,26% 5,52% 1,89% 0,31% 0,04%
Maryland 60,33% 33,91% 2,86% 1,29% 0,35% 1,26%
Massachusetts 60,01% 32,81% 4,15% 1,43% 0,08% 1,52%
Michigan 47,27% 47,50% 3,59% 1,07% 0,17% 0,40%
Minnesota 46,44% 44,92% 3,84% 1,26% 1,80% 1,74%
Mississippi 40,11% 57,94% 1,19% 0,31% 0,44%
Missouri 38,14% 56,77% 3,47% 0,91% 0,25% 0,47%
Montana 35,75% 56,17% 5,64% 1,60% 0,46% 0,38%
Nebraska 33,70% 58,75% 4,61% 1,04% 1,90%
NE-1 35,46% 56,18% 4,97% 1,19% 2,19%
NE-2 44,92% 47,16% 4,54% 1,15% 2,23%
NE-3 19,73% 73,92% 4,32% 0,76% 1,28%
Nevada 47,92% 45,50% 3,29% 3,23%
New Hampshire 46,98% 46,61% 4,15% 0,88% 0,14% 1,24%
New Jersey 55,45% 41,35% 1,87% 0,98% 0,35%
New Mexico 48,26% 40,04% 9,34% 1,24% 0,73% 0,40%
New York 59,01% 36,52% 2,29% 1,40% 0,13% 0,66%
Norður-Karólína 46,17% 49,83% 2,74% 0,26% 1,00%
Norður-Dakóta 27,23% 62,96% 6,22% 1,10% 2,49%
Ohio 43,56% 51,69% 3,17% 0,84% 0,23% 0,51%
Oklahoma 28,93% 65,32% 5,75%
Oregon 50,07% 39,09% 4,71% 2,50% 3,63%
Pennsylvanía 47,46% 48,18% 2,38% 0,81% 0,11% 1,06%
Rhode Island 54,41% 38,90% 3,18% 1,34% 0,11% 2,07%
Suður-Karólína 40,67% 54,94% 2,34% 0,62% 1,00% 0,43%
Suður-Dakóta 31,74% 61,53% 5,63% 1,10%
Tennessee 34,72% 60,72% 2,81% 0,64% 0,48% 0,64%
Texas 43,24% 52,23% 3,16% 0,80% 0,47% 0,10%
Utah 27,46% 45,54% 3,50% 0,83% 21,54% 1,13%
Vermont 56,68% 30,27% 3,20% 2,14% 0,20% 7,51%
Virginía 49,73% 44,41% 2,97% 0,69% 1,36% 0,85%
Washington-fylki 52,54% 36,83% 4,85% 1,76% 4,02%
Vestur-Virginía 26,43% 68,50% 3,22% 1,13% 0,15% 0,57%
Wisconsin 46,45% 47,22% 3,58% 1,04% 0,40% 1,30%
Wyoming 21,63% 67,40% 5,13% 0,97% 3,73%
Alríkis 48,18% 46,09% 3,28% 1,07% 0,54% 0,84%
Kjörmannaatkvæði 227 304 7

Sjá einnig

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „FEDERAL ELECTIONS 2016 -- Election Results for the U.S. President, the U.S. Senate and the U.S. House of Representatives“ (PDF). Federal Elections Commission. desember 2017. Sótt 12. ágúst 2020.