Sunderland

Sunderland er borg í Norðaustur-Englandi með um 174 þúsund íbúa (2011). Áður voru miklar skipasmíðastöðvar í borginni, einhverjar þær stærstu í Bretlandi. Nú er þessi iðnaður liðinn undir lok. Í Sunderland er samnefnt knattspyrnufélag, það er að segja Sunderland A.F.C.

Sunderland
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.