Sunderland er borg í Norðaustur-Englandi með 168.277 íbúa (2021).[1] Áður voru miklar skipasmíðastöðvar í borginni, einhverjar þær stærstu í Bretlandi. Nú er þessi iðnaður liðinn undir lok. Í Sunderland er samnefnt knattspyrnufélag, það er að segja Sunderland A.F.C.

Sunderland

Tilvísanir breyta

  1. „North East England (United Kingdom): Counties and Unitary Districts & Settlements - Population Statistics, Charts and Map“. www.citypopulation.de.
   Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.