Wigan er borg á stórborgarsvæði Manchester. Íbúar eru um 104.000 (2011). Wigan var kolanámubær frá 15. öld og síðar vefnaðarbær. Knattspyrnufélag borgarinnar er Wigan Athletic F.C.

Staðsetning.
All Saints Church.
Wigan Pier.

HeimildBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist