Goodison Park er knattspyrnuvöllur í Liverpool á Englandi og heimavöllur Everton. Völlurinn tekur tæp 40.000 í sæti. Hann hefur hýst flesta leiki í efstu deildum enskrar knattspyrnu. Everton spiluðu fyrst á Anfield en ósætti meðal eigenda varð til þess að Everton var úthýst af vellinum og því var nýr völlur byggður, steinsnar frá Anfield.

Goodison Park
The Grand Old Lady

Staðsetning Liverpool, England
Opnaður 1892
Eigandi The Everton Football Club Company
Byggingakostnaður£3000 GBP
Notendur
Everton (1892-nú)
Hámarksfjöldi
Sæti39.572

Heimildir

breyta