Victor Moses
Victor Moses (fæddur 12. desember 1990 í Lagos í Nígeríu) er enskur knattspyrnumaður af nígerískum uppruna. Hann leikur með Luton Town. Þá hefur hann leikið nokkra leiki með yngrideildum enska landsliðsins. Moses ákvað að spila með nígeríska landsliðinu frá árinu 2012. Hann sagði skilið við landsliðið eftir HM 2018.
Victor Moses | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Victor Moses | |
Fæðingardagur | 12. desember 1990 | |
Fæðingarstaður | Kaduna, Nígería | |
Hæð | 1,77 m | |
Leikstaða | Kantmaður, miðjumaður, sóknarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Luton Town | |
Númer | 15 | |
Yngriflokkaferill | ||
2004-2007 | Crystal Palace | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2007-2010 | Crystal Palace | 58 (11) |
2010-2012 | Wigan Athletic | 26 (4) |
2012- | Chelsea F.C. | 87 (7) |
2013-2014 | →Liverpool FC (lán) | 19 (1) |
2014-2015 | →Stoke City (lán) | 19 (3) |
2015-2016 | West Ham United→(lán) | 21 (1) |
{{{ár7}}} | Fenerbahçe→(lán) | 1 (0)> |
Landsliðsferill2 | ||
2005 2006-2007 2008-2009 2010 2012-2018 |
England U16 England U17 England U19 England U21 Nígería |
1 (0) 15 (9) 12 (2) 1 (0) 37 (12) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.