Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2012

Afríkukeppni karla í knattspyrnu 2012 fór fram í Gabon og Miðbaugs-Gíneu 21. janúar til 12. febrúar. Það var 28. Afríkukeppnin. Mótinu lauk með því að Sambía varð meistari í fyrsta sinn eftir sigur á Fílabeinsströndinni í vítaspyrnukeppni í úrslitum. Sigurinn í mótinu var helgaður minningu leikmanna gullaldarliðs Sambíu sem fórust í flugslysi árið 1993.

Afríkukeppni landsliða í knattspyrnu karla 2012
Copa Africana de Naciones 2012 - Campeonato Africano das Nações de 2012 - Coupe d'Afrique des Nations 2012
Upplýsingar móts
MótshaldariGabon & Miðbaugs-Gínea
Dagsetningar21. janúar - 12. febrúar
Lið16
Leikvangar4 (í 4 gestgjafa borgum)
Sætaröðun
Meistarar Sambía (1. titill)
Í öðru sæti Fílabeinsströndin
Í þriðja sæti Malí
Í fjórða sæti Gana
Tournament statistics
Leikir spilaðir32
Mörk skoruð76 (2,38 á leik)
Markahæsti maður Manucho; Didier Drogba; Houssine Kharja; Cheick Diabaté; Christopher Katongo & Emmanuel Mayuka
(3 mörk)
Besti leikmaður Christopher Katongo
2010
2013

Deilur um keppnisrétt

breyta

Landslið Nígeríu og Tógó lentu bæði í deilu við Knattspyrnusamband Afríku sem setti þátttöku þeirra í keppninni í uppnám. Eftir slaka frammistöðu Nígeríu á HM 2010 tilkynntu stjórnvöld í landinu að landsliðið hefði verið sett í keppnisbann næstu tvö árin í refsingarskyni. Þar með hefði liðið ekki getað keppt í forkeppni Afríkumótsins. Eftir íhlutum FIFA sáu ráðamenn sig um hönd og afléttu banninu.

Landslið Tógó varð fyrir árás hryðjuverkamanna á leið sinni á Afrókumótið 2010 og ákvað í kjölfarið að draga sig úr keppni. Sú ákvörðun olli reiði hjá Afríska knattspyrnusambandinu sem setti Tógó í keppnisbann. Fyrir milliöngu FIFA var refsingin þó milduð og gat Tógó keppt í forkeppninni fyrir mótið 2012, en hvorki Nígería né Tógó náðu að vinna sér sæti þar.

Keppnin

breyta

A-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Sambía 3 2 1 0 5 3 +2 7
2   Miðbaugs-Gínea 3 2 0 1 3 2 +1 6
3   Líbía 3 1 1 1 4 4 0 4
4   Senegal 3 0 0 3 3 6 -3 0
21. janúar
  Miðbaugs-Gínea 1:0   Líbía Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Noumandiez Doué, Fílabeinsströndinni
Balboa 87
21. janúar
  Senegal 1:2   Sambía Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 17.500
Dómari: Néant Alioum, Kamerún
N'Doye 73 Mayuka 12, Kalaba 20
25. janúar
  Líbía 2:2   Sambía Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 1.500
Dómari: Koman Coulibaly, Malí
Saad 5, 48 Mayuka 29, C. Katongo 54
25. janúar
  Miðbaugs-Gínea 2:1   Senegal Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Khalid Abdel Rahman, Súdan
Randy 61, Kily 90+3 Sow 89
29. janúar
  Miðbaugs-Gínea 0:1   Sambía Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 44.000
Dómari: Mohamed Benouza, Alsír
C. Katongo 68
29. janúar
  Líbía 2:1   Senegal Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Rajindraparsad Seechurn, Máritíus
Boussefi 5, 84 N'Diaye 10

B-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Fílabeinsströndin 3 3 0 0 5 0 +5 9
2   Súdan 3 1 1 1 4 4 0 4
3   Angóla 3 1 1 1 4 5 -1 4
4   Búrkína Fasó 3 0 0 3 2 6 -4 0
22. janúar
  Fílabeinsströndin 1:0   Súdan Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Rajindraparsad Seechurn, Máritíusi
Drogba 39
22. janúar
  Búrkína Fasó 1:2   Angóla Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 17.000
Dómari: Mohamed Benouza, Alsír
A. Traoré 58 Mateus Galiano 48, Manucho 68
26. janúar
  Súdan 2:2   Angóla Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 2.500
Dómari: Ali Lemghaifry, Máritanía
Bashir 33, 79 Manucho 4, 50 (vítasp.)
26. janúar
  Fílabeinsströndin 2:0   Búrkína Fasó Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Gehad Grisha, Egyptalandi
Kalou 16, Koné 82 (sjálfsm.)
30. janúar
  Súdan 2:1   Búrkína Fasó Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 132
Dómari: Eric Otogo-Castane, Gabon
Mudather Karika 33, 79 Ouédraogo 90+5
30. janúar
  Fílabeinsströndin 2:0   Angóla Malabo leikvangurinn, Malabo
Áhorfendur: 1.500
Dómari: Slim Jedidi, Túnis
Eboué 33, Bony 64

C-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Gabon 3 3 0 0 6 2 +4 9
2   Túnis 3 2 0 1 4 3 +1 6
3   Marokkó 3 1 0 2 4 5 -1 3
4   Níger 3 0 0 3 1 5 -4 0
27. janúar
  Gabon 2:0   Nígería Stade d'Angondjé, Libreville
Áhorfendur: 38.000
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
Aubameyang 31, N'Guéma 42
23. janúar
  Marokkó 1:2   Túnis Stade d'Angondjé, Libreville
Áhorfendur: 28.000
Dómari: Daniel Bennett, Suður-Afríku
Kharja 86 Korbi 34, Msakni 8976
27. janúar
  Nígería 1:2   Túnis Stade d'Angondjé, Libreville
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Janny Sikazwe, Sambíu
N'Gounou 9 Msakni 4, Jemâa 89
27. janúar
  Gabon 3:2   Marokkó Stade d'Angondjé, Libreville
Áhorfendur: 35.000
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
Aubameyang 76, Cousin 79, Mbanangoyé 90+10 Kharja 24, 90+1 (vítasp.)
31. janúar
  Gabon 1:0   Túnis Stade de Franceville, Franceville
Áhorfendur: 22.000
Dómari: Noumandiez Doué, Fílabeinsströndinni
Aubameyang 78
31. janúar
  Nígería 0:1   Marokkó Stade d'Angondjé, Libreville
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Hamada Nampiandraza, Madagaskar
Belhanda 78

D-riðill

breyta
Sæti Lið L U J T Sk Fe Mm Stig
1   Gana 3 2 1 0 4 1 +3 7
2   Malí 3 2 0 1 3 3 0 6
3   Gínea 3 1 1 1 7 3 +4 4
4   Botsvana 3 0 0 3 2 9 -7 0
24. janúar
  Gana 1:0   Botsvana Stade de Franceville, Franceville
Áhorfendur: 5.000
Dómari: Badara Diatta, Senegal
John Mensah 25
24. janúar
  Malí 1:0   Gínea Stade de Franceville, Franceville
Áhorfendur: 10.000
Dómari: Slim Jedidi, Túnis
B. Traoré 30
28. janúar
  Botsvana 1:6   Gínea Stade de Franceville, Franceville
Áhorfendur: 4.000
Dómari: Bouchaïb El Ahrach, Marokkó
Selolwane 23 (vítasp.) S. Diallo 15, 27, A. R. Camara 42, Traoré 45, M. Bah 83, Soumah 86
28. janúar
  Gana 2:0   Malí Stade de Franceville, Franceville
Áhorfendur: 7.000
Dómari: Djamel Haimoudi, Alsír
Gyan 64, A. Ayew 71
1. febrúar
  Botsvana 1:2   Malí Stade d'Angondjé, Libreville
Áhorfendur: 20.000
Dómari: Khalid Abdel Rahman, Súdan
Ngele 50 Dembélé 56, Keita 765
1. febrúar
  Gana 1:1   Gínea Stade de Franceville, Franceville
Áhorfendur: 5.500
Dómari: Daniel Bennett, Suður-Afríku
Agyemang-Badu 27 A. R. Camara 41

Úrslitakeppnin

breyta

Fjórðungsúrslit

breyta
4. febrúar
  Sambía 3:0   Súdan Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 200
Dómari: Bakary Gassama, Gambíu
Sunzu 15, C. Katongo 66, Chamanga 86
4. febrúar
  Fílabeinsströndin 3:0   Miðbaugs-Gínea Estadio de Malabo, Malabo
Áhorfendur: 12.500
Dómari: Eddy Maillet, Seychelles-eyjum
Drogba 35, 69, Y. Touré 81
5. febrúar
  Gabon 1:1 (4:5 e.vítake.)   Malí Stade d'Angondjé, Libreville
Áhorfendur: 30.000
Dómari: Djamel Haimoudi, Alsír
Mouloungui 54 Diabaté 85
5. febrúar
  Gana 2:1 (e.framl.)   Túnis Stade de Franceville, Franceville
Áhorfendur: 8.000
Dómari: Néant Alioum, Kamerún
Mensah 9, A. Ayew 100 Khalifa 41

Undanúrslit

breyta
8. febrúar
  Sambía 1:0   Gana Bata leikvangurinn, Bata
Áhorfendur: 12.000
Dómari: Mohamed Benouza, Alsír
Mayuka 45
8. febrúar
  Malí 0:1   Fílabeinsströndin Stade d'Angondjé, Libreville
Áhorfendur: 32.000
Dómari: Daniel Bennett, Suður-Afríku
Gervinho 45

Bronsleikur

breyta
11. febrúar
  Gana 0:2   Malí Estadio de Malabo, Malabo
Áhorfendur: 15.000
Dómari: Gehad Grisha, Egyptalandi
Diabaté 23, 80

Úrslitaleikur

breyta
12. febrúar
  Sambía 0:0 (8:7 e.vítake.)   Fílabeinsströndin Stade d'Angondjé, Libreville
Áhorfendur: 40.000
Dómari: Badara Diatta, Senegal

Markahæstu leikmenn

breyta

76 mörk voru skoruð í leikjunum 32.

3 mörk

Heimildir

breyta