1730
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1730 (MDCCXXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 17. desember - Henrik Ochsen var gerður stiftamtmaður.
- Oddur Sigurðsson lögmaður hlaut uppreist æru hjá konungi og deilur hans og Jóhanns Gottrup lauk svo að Jóhanni var gert að skila Oddi aftur jörðum og fjórtán fiskibátum.
Fædd
breytaDáin
breyta- 7. janúar - Árni Magnússon handritasafnari og prófessor (f. 1663).
- 11. október - Niels Kier, lögmaður sunnan og austan.
Erlendis
breyta- 26. febrúar - Anna Ivanovna varð keisaraynja Rússlands eftir lát frænda síns, Péturs 2.
- 28. febrúar - Vitus Bering sneri aftur til St. Pétursborgar frá könnunarleiðangri á Kamsjatka.
- 9. mars - Íran og Ottómanveldið fóru í stríð þegar Nader Khan íranskur hershöfðingi hélt frá borginni Shiraz og vestur.
- 8. júlí - Jarðskjálfti varð við Valparaíso í Síle af stærðinni 9,1.
- 12. júlí - Klemens 12. var kjörinn páfi. Hann var 78 ára og sat á páfastóli í nær 10 ár.
- 5. ágúst - Friðrik prins (síðar Friðrik mikli konungur) Prússlands reyndi að flýja til Englands eftir að hafa yfirgefið prússneska herinn. Hann var fangelsaður í eitt ár og sleppt eftir fyrirgefningu föður síns. Hans Hermann von Katte, lautinant, sem flúði með Friðriki, var tekinn af lífi.
- 1. september - Eldgos varð á Lanzarote á Kanaríeyjum.
- 9. desember - Fyrsta ritaða heimildin um Frímúrararegluna birtist í The Pennsylvania Gazette í grein eftir Benjamin Franklin.
Fædd
breyta- 13. maí - Charles Watson-Wentworth, markgreifi af Rockingham, forsætisráðherra Bretlands. (d. 1782)
- 26. júní - Charles Messier, franskur stjörnufræðingur. (d. 1817)
Dáin
breyta- 29. janúar - Pétur 2. Rússakeisari (f. 1715).
- 21. febrúar - Benedikt 13. páfi (f. 1649).
- 12. október - Friðrik 4. konungur Íslands og Danmerkur.