Opna aðalvalmynd

Francis Hutcheson (8. ágúst 16948. ágúst 1746) var skosk-írskur heimspekingur og guðfræðingur, fæddur skoskum foreldrum á Norður-Írlandi. Hann var einn af upphafsmönnum skosku upplýsingarinnar.

Vestræn heimspeki
Heimspeki 18. aldar
Francis Hutcheson
Nafn: Francis Hutcheson
Fædd/ur: 8. ágúst 1694
Dáin/n: 8. ágúst 1746 (52 ára)
Skóli/hefð: Raunhyggja
Áhrifavaldar: John Locke
Hafði áhrif á: Adam Smith, David Hume, Jeremy Bentham
  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.