Francis Hutcheson
Francis Hutcheson (8. ágúst 1694 – 8. ágúst 1746) var skosk-írskur heimspekingur og guðfræðingur, fæddur skoskum foreldrum á Norður-Írlandi. Hann var einn af upphafsmönnum skosku upplýsingarinnar.
Francis Hutcheson | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 8. ágúst 1694 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 18. aldar |
Skóli/hefð | Raunhyggja |