1276
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1276 (MCCLXXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Ákveðið að Sturla Þórðarson, sem hafði verið lögmaður um allt land, skyldi aðeins vera lögmaður norðan og vestan.
- Deilur milli Árna Þorlákssonar biskups og Þorvarðar Þórarinssonar.
- Þorvarður Þórarinsson braut skip sitt við Vestmannaeyjar.
Fædd
Dáin
Erlendis
breyta- Febrúar - Keisarahirð Songveldisins í suðurhluta Kína neyddist til að flýja höfuðborgina Hangzhou undan innrás Mongóla.
- 22. febrúar - Innósentíus V (Pierre de Tarentaise) kjörinn páfi.
- 24. maí - Magnús hlöðulás krýndur konungur Svíþjóðar í Uppsölum.
- 11. júlí - Hadríanus V (Ottobuono de' Fieschi) kjörinn páfi.
- 20. september - Jóhannes XXI (Pedro Julião eða Pedro Hispano) kjörinn páfi. Því voru alls fjórir páfar í embætti árið 1276, sem hefur verið kallað Fjögurrapáfaárið.
- Magnús lagabætir lét samþykkja Bjarkeyjarrétt hinn nýja í Noregi.
Fædd
- Kristófer 2. Danakonungur (d. 1332).
Dáin
- 10. janúar - Gregoríus X páfi (f. 1210).
- 22. júní - Innósentíus V páfi (f. um 1225).
- 27. júlí - Jakob 1., konungur Aragóníu frá 1213 (f. 1208).
- 18. ágúst - Hadríanus V páfi (f. um 1205).