Viðar Eggertsson

Viðar Eggertsson (f. 18. júní 1954) leikstjóri, leikari og leikhússtjóri.

Viðar hefur starfað sem leikstjóri og leikari jöfnum höndum síðan hann útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands 1976.

Hann á að baki yfir 50 verk á sviði sem leikstjóri. Hefur auk þess leikstýrt fyrir útvarp og sjónvarp.

Stofnaði einn elsta starfandi sjálfstæða leikhópinn á Íslandi, EGG-leikhúsið, 1981.

Viðar hefur hlotið ýmsar viðurkenningar og verðlaun fyrir leikstjórn og/eða leik og verið boðið með sýningar sínar víða um lönd.

Farið í námsferðir í aðrar álfur. Starfað sem leikari á Írlandi og sem leikstjóri í Færeyjum.

Leikið í hartnær 70 leikverkum á sviði, auk þessa í útvarpi, sjónvarpi og kvikmyndum.

MenntunBreyta

Stundaði nám við Leiklistarskóli SÁL 1972-1975 og lauk því við Leiklistarskóla Íslands (nú: Listaháskóli Íslands) 1976.

Hefur sótt fjölda námskeiða í leik, leikstjórn, útvarpsþáttagerð og fleiru, heima og erlendis.

Farið í náms- og kynnisferðir til ýmissa landa.

Stundaði ársnám við Endurmenntun HÍ í Verkefnisstjórn - leiðtogaþjálfun.

StörfBreyta

LeikstjórnBreyta

Í atvinnuleikhúsi m.a:Breyta

Helstu leikstjórnarverkefni í áhugaleikhúsiBreyta

Útvarpsleikstjórn m.a.:Breyta

Leikstjórn í sjónvarpiBreyta

Framleitt af Ríkissjónvarpinu og sýnt þar, m.a.:

Önnur störf í leikhúsiBreyta

Stofnandi og aðaldriffjöður EGG-leikhússins frá stofnun þess 1981.

Leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar frá vori 1993 til ársloka 1995. Ráðinn þá sem leikhússtjóri hjá Leikfélag Reykjavíkur og sinnti því í nokkrar vikur.

Leikhússtjóri Útvarpsleikhússins á RÚV, 1. janúar 2008 - 1. desember 2015.

Skrifað nokkrar leikgerðir fyrir svið og útvarp.

Ritstjóri leikskráa fyrir Alþýðuleikhúsið, EGG-leikhúsið og Leikfélag Akureyrar.

Gert leikmyndir fyrir sumar sýningar sínar í áhugaleikhúsum, sem og fyrir Alþýðuleikhúsið og EGG-leikhúsið.

Stundakennari við Háskóla Íslands, Leiklistarskóla Íslands, Leiklistardeild LHÍ og Leiklistarskóla Bandalagsins.

Önnur starfsreynslaBreyta

Höfundur hundruða útvarpspátta fyrir Ríkisútvarpið.

Höfundur greina og viðtala fyrir dagblöð og tímarit.

Stundakennari í hagnýtri fjölmiðlun við Háskóla Íslands.

Ýmis störf til sjós og lands á yngri árum.

Helstu trúnaðarstörfBreyta

Verðlaun

  • Menningarverðlaun DV 1995 í leiklist fyrir leikstjórn og leikgerð Sannar sögur af sálarlífi systra (Þjóðleikhúsið)