Gísli Rúnar Jónsson

íslenskur leikari (1953-2020)

Gísli Rúnar Jónsson (f. 20. mars 1953, d. 28. júlí 2020) var íslenskur leikari, leikstjóri og handritshöfundur.

Gísli Rúnar Jónsson
Gísli á plötu 1972
Upplýsingar
FæddurGísli Rúnar Jónsson
20. mars 1953(1953-03-20)
Reykjavík
Dáinn28. júlí 2020 (67 ára)
Reykjavík

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum breyta

Sem leikari breyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1982 Áramótaskaupið 1982
1984 Áramótaskaupið 1984
1985 Hvítir mávar Sögumaður
1986 Stella í orlofi Anton flugstjóri
1989 Magnús Sjúklingur
Áramótaskaupið 1989
1990 Áramótaskaupið 1990
1992 Áramótaskaupið 1992
1993 Stuttur Frakki Barþjónn
1994 Áramótaskaupið 1994
1995 Áramótaskaupið 1995
1996 Gott kvöld með Gísla Rúnari Hann sjálfur
Áramótaskaupið 1996
2002 Stella í framboði Anton
2011 Áramótaskaup 2011 Hann sjálfur
2020 Amma Hófí Bankastjóri

Sem leikstjóri breyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Athugasemdir og verðlaun
1981 Áramótaskaupið 1981
1985 Fastir liðir: eins og venjulega
1986 Heilsubælið
1990 Áramótaskaup 1990
2011 Kexverksmiðjan

Sem handritshöfundur breyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Athugasemdir og verðlaun
1981 Áramótaskaupið 1981
1985 Fastir liðir: eins og venjulega
1986 Heilsubælið
1990 Áramótaskaupið 1990
1994 Áramótaskaupið 1994
2006 Búbbarnir

Tenglar breyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.