Iðunn Steinsdóttir

Iðunn Steinsdóttir (fædd 5. janúar 1940 á Seyðisfirði) er íslenskur rithöfundur. Hún er systir Kristínar Steinsdóttur, rithöfundar.