Listaháskóli Íslands

Listaháskóli Íslands er íslenskur háskóli á sviði lista og menningar. Boðið er upp á nám á í fimm deildum: myndlistardeild, leiklistardeild, hönnunar- og arkitektúrdeild, listkennsludeild og tónlistardeild. Listaháskólinn var stofnaður 21. september 1998. Kennsla hófst haustið 1999. Rektor er Fríða Björk Ingvarsdóttir.

TengillBreyta

   Þessi skólagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.