Þorsteinn Ö. Stephensen

Þorsteinn Ö. Stephensen (21. desember 190413. nóvember 1991) var íslenskur leikari. Hann fæddist að Hurðabaki í Kjós. Hann réðst til Ríkisútvarpsins árið 1935 sem þulur og var leiklistarstjóri Útvarpsins frá árinu 1947 til ársins 1974. Þorsteinn lék fyrst í útvarpsleikriti árið 1936 og mun hafa leikið í um 600 hlutverkum í útvarpsleikritum á starfsferli sínum. [1]

Þorsteinn samdi mörg kvæði sem flutt voru í barnatíma útvarpsins á jóladag. [2]

Tilvísanir

breyta
  1. „Merkisdagar íslenskrar leiklistarsögur“. Afrit af upprunalegu geymt þann 15. september 2008. Sótt 14. september 2008.
  2. Jólasveinakvæði Þorsteins Ö. Stephensen[óvirkur tengill]

Tenglar

breyta
   Þetta æviágrip sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.