Tágamura

Tágamura (fræðiheiti Potentilla anserina), einnig nefnd silfurmura,[1] er jurt af muruætt (potentilla). Hún getur náð mikilli útbreiðslu í mikið beittum hrossahögum.

Tágamura
Zilverschoon plant Potentilla anserina.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Potentilla
Tegund:
P. anserina

Tvínefni
Potentilla anserina
L.

HeimildirBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „Tágamura (Argentina anserina)“. Náttúrufræðistofnun Íslands . Sótt 22. febrúar 2021.