Tágamura
Tágamura (fræðiheiti Potentilla anserina), einnig nefnd silfurmura,[1] er jurt af muruætt (Potentilla). Hún getur náð mikilli útbreiðslu í mikið beittum hrossahögum.
Tágamura | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Potentilla anserina L. |
Heimildir
breyta- ↑ „Tágamura (Argentina anserina)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 22. febrúar 2021.
- Áhrif beitar á gróðurfar og landslag Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine
- Tágamura (Argentina anserina)
Wikilífverur eru með efni sem tengist Potentilla anserina.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Potentilla anserina.