Birkikvistur (fræðiheiti Spiraea betulifolia[2]) er skriðull hálfrunni af rósaætt. Hann er ættaður frá norðaustur Asíu (Japan, Kóreuskagi og austur Síbería.[3]

Birkikvistur í Fukushima-fylki í Japan
Birkikvistur í Fukushima-fylki í Japan
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Kvistir (Spiraea)
Tegund:
S. betulifolia

Tvínefni
Spiraea betulifolia
Pall.[1]
Samheiti

Tilvísanir Breyta

  1. Pall. (1784) , In: Fl. Ross. 1: I. 33, t. 16
  2. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24 apríl 2023.
  3. Spiraea betulifolia Pall“. Plants of the World Online. The Trustees of the Royal Botanic Gardens, Kew. n.d. Sótt 24 apríl, 2023.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.