Ígulrós
Ígulrós (fræðiheiti: Rosa rugosa) eða garðarós er seltuþolin og vindþolin rósategund. Ígulrós er 0,5 til 1,5 m. hár runni.
Ígulrós | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Blóm Rosa rugosa
| ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Rosa rugosa Thunb. |
Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Ígulrós.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Ígulrós.