Maríuvöttur (fræðiheiti Alchemilla faeroensis) er fjölær jurt af rósaætt (Rosaceae). Hún vex á Færeyjum og Íslandi og er það sem kemst næst því að vera einlend tegund á þessum löndum. Á Íslandi er útbreiðslan aðallega á Austfjörðum, en finnst einnig á nokkrum stöðum á Norðurlandi.[2][3][4]

Maríuvöttur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Alchemilla
Tegund:
A. faeroensis

Tvínefni
Alchemilla faeroensis
(Lange) Buser[1]
Samheiti

Alchemilla fissa faeroensis Lange
Alchemilla faeroeënsis (Lange) Buser

Heimildir

breyta
  1. Buser (1894) , In: Ber. Schweiz. Bot. Ges. 4: 58
  2. „Ljónslappi (Alchemilla faeroensis)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 26. apríl 2023.
  3. Alchemilla faeroensis (Lystigarður Akureyrar)
  4. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 27. apríl 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.