Silfurmaríustakkur
Silfurmaríustakkur (fræðiheiti Alchemilla wichurae) er fjölær jurt af rósaætt (Rosaceae). Hann vex á Grænlandi, Bretlandi, Skandinavíu, Finnlandi og Kólaskaga, og á Íslandi finnst hann á suður og vesturlandi, aðallega á láglendi.[2][3][4]
Silfurmaríustakkur | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Alchemilla wichurae (Buser) Stefansson[1] | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Alchemilla vulgaris wichurae (Buser) Boivin |
Heimildir
breyta- ↑ Stefansson (1901) , In: Fl. Isl. 135
- ↑ „Silfurmaríustakkur (Alchemilla wichurae)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 26. apríl 2023.
- ↑ Alchemilla wichurae (Lystigarður Akureyrar)
- ↑ „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 27. apríl 2023.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Alchemilla wichurae.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Alchemilla wichurae.