Skeljamura (fræðiheiti Potentilla egedii), einnig nefnd silfurmura,[2] er jurt af muruætt (Potentilla). Hún líkist mjög tágamuru, en er smávaxnari og minna hærð.[3] Útbreiðslan á Íslandi er eingöngu þar sem sjór flæðir yfir. Fræðiheitið er eitthvað á reiki.

Skeljamura

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Potentilla
Tegund:
P. egedii

Tvínefni
Potentilla egedii
(Wormsk.) Rydb.[1]
Samheiti

Argentina anserina subsp. egedei
Potentilla anserina subsp. egedei
Argentina anserina subsp. groenlandica
Potentilla egedei

Heimildir

breyta
  1. „The International Plant Names Index“. Sótt 4. febrúar 2015.
  2. „Tágamura (Argentina anserina)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 22. febrúar 2021.
  3. Flóra Íslands (án árs). Skeljamura - Potentilla egedii. Sótt þann 3. apríl 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.