Hrútaberjalyng

Hrútaberjalyng, klungur eða hrútaberjaklungur (fræðiheiti: Rubus saxatilis) er lyng af rósaætt, náskylt brómberi og hindberi.

Hrútaberjalyng
Hrútaber
Hrútaber
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Brómberjaættkvísl (Rubus)
Tegund:
R. saxatilis

Tvínefni
Rubus saxatilis
L.

Hrútaberjalyng á ÍslandiBreyta

Á Íslandi vex lyngið á láglendi um allt land. Berin eru nokkuð notuð í sultugerð. Hrútaber vaxa ýmis í greniskógum og öðru skóglendi. Víða eru þau á Snæfellsnesi. Berin eru fallega rauðleit og góð á bragðið. Renglur hrútaberjalyngs eru kallaðar skollareipi eða tröllareipi.

HeimildBreyta

 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.