Úlfakvistur
Úlfakvistur (fræðiheiti Spiraea × billardii[1]) er skriðull hálfrunni af rósaætt. Hann er blendingur víðikvists (S. salicifolia) og dögglingskvists (S. douglasii). Sumar heimildir telja foreldrana vera S. alba og döglingskvistur (S. douglasii)[2]
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Spiraea × billardii Hérincq |
Heimildir
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 23 apríl 2023.
- ↑ „Spreaea × billardii L.“. Plants of the World Online. The Trustees of the Royal Botanic Gardens, Kew. n.d. Sótt 23 apríl, 2023.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Úlfakvistur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Spiraea × billardii.