Noregsmura (fræðiheiti: Potentilla norvegica[1]) er jurt af rósaætt. Hún líkist mjög gullmuru, nema stærri, grófgerðari og oft einær. Noregsmura hefur fundist sem slæðingur á Norðurlandi, en er annars útbreidd í Evrópu norður í Lappland og austur yfir til N-Ameríku.[2]

Noregsmura

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Potentilla
Tegund:
P. crantzii

Tvínefni
Potentilla norvegica
L.
Undirtegundir
  • P. norvegica subsp. monspeliensis
  • P. norvegica subsp. norvegica
Samheiti
Listi

Heimildir

breyta
  1. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 07 apríl 2023.
  2. „Potentilla norvegica L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 7. apríl 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.