Skrúðdalafífill (fræðiheiti: Geum × heldreichii) er jurt af rósaætt sem hefur verið talinn blendingur af G. montanum × G. coccineum eða G. urbanum × G. coccineum. Hann er nú talinn vera afbrigði skarlatsfífils, eða jafnvel ekki einu sinni það.[1][2] Ræktaðir eru nokkrir klónar sem hafa talist til skrúðdalafífils: 'Georgenberg', 'Magnificum', 'Splendens' og 'Sigiswang'.

Skrúðdalafífill

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Dalafíflar (Geum)
Tegund:
G. × heldreichii

Tvínefni
Geum × heldreichii
hort. ex Bergmans, 1924


Tilvísanir breyta

  1. „Geum × heldreichii Tausch | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 10. apríl 2023.
  2. „Geum heldreichii Bergmans | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 10. apríl 2023.
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.