Hlíðamaríustakkur

(Endurbeint frá Maríustakkur)

Maríustakkur eða hlíðamaríustakkur (fræðiheiti Alchemilla filicaulis) er fjölær jurt af rósaætt (Rosaceae). Hún vex í Evrópu og austurhluta N-Ameríku, og á Íslandi er hún algeng um allt land.[2][3]

Maríustakkur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Rosoideae
Ættkvísl: Alchemilla
Tegund:
A. filicaulis

Tvínefni
Alchemilla filicaulis
Buser[1]
Samheiti
Listi
 • Alchemilla salmoniana (Jaquet) Christenh. & Väre
  Alchemilla salmoniana Jaquet
  Alchemilla pseudominor Wilmott
  Alchemilla minima Walters
  Alchemilla minor filicaulis (Buser) H. Lindb.
  Alchemilla vulgaris filicaulis (Buser) Fern. & Wieg.
  Alchemilla vulgaris filicaulis (Bus.) Murb.
  Alchemilla filicaulis denudata Buser
  Alchemilla anglica Rothm.

Hann telst til svonefndrar vulgaris deildar, sem er hópur örtegunda sem erfitt getur verið að greina á milli vegna smásærra greiningaratriða.

Tvær undirtegundir teljast til maríustakks:[4]

 • Alchemilla filicaulis Buser subsp. filicaulis, mmeð gisnari hæringu á blaðstilkum og litla sem enga á stönglum og blómleggjum
 • Alchemilla filicaulis subsp. vestita (Buser) Bradsh. (Syn.: Alchemilla vestita Buser), með þétta hæringu

Heimildir

breyta
 1. Buser (1893) , In: Bull. Herb. Boiss. 1, App. 2: 22
 2. „Hlíðamaríustakkur (Alchemilla filicaulis)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Sótt 26. apríl 2023.
 3. Alchemilla filicaulis (Lystigarður Akureyrar)
 4. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 27. apríl 2023.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.