Edda Garðarsdóttir

Íslensk fyrrum knattspyrnukona

Edda Garðarsdóttir (f. 15. júlí 1979) er íslensk knattspyrnukona. Hún er nú þjálfari kvennaliðs KR. Edda er dóttir Garðars Sigurðssonar fyrrum alþingismanns.

Edda Garðarsdóttir
Upplýsingar
Fullt nafn Edda Garðarsdóttir
Fæðingardagur 15. júlí 1979 (1979-07-15) (45 ára)
Fæðingarstaður   
Leikstaða tengiliður
Núverandi lið
Núverandi lið KIF Örebro DFF
Yngriflokkaferill
Valur Reyðarfirði
Meistaraflokksferill1
Ár Lið Leikir (mörk)
1992-2004 KR 110 (24)
2005-2006 Breiðablik 34 (16)
2007-2008 KR 39 (7)
2009- KIF Örebro DFF 16 (4)
Landsliðsferill2
1995
1997
1996-2003
1997-
Ísland U-17
Ísland U-19
Ísland U-21
Ísland
5 (0)
1 (1)
21 (2)
84 (4)

1 Leikir með meistaraflokkum og mörk
talið í aðaldeild liðsins og
síðast uppfært 23. ágúst 2009.
2 Landsliðsleikir og mörk uppfærð
24. október 2010.

  • Íslandsmeistari 6 sinnum.
  • Bikarmeistari 5 sinnum.

Viðurkenningar

breyta
  • Leikmaður ársins hjá KR 2004.
  • Leikmaður ársins hjá Breiðabliki 2005 og 2006.

Tengill

breyta

Heimildir

breyta
  • „KSÍ - EM stelpurnar - Edda Garðarsdóttir“. Sótt 16. ágúst 2009.
  • "Edda Gardarsdottir"[óvirkur tengill]. Svenskfotboll, skoðað þann 23. ágúst 2009.
   Þetta æviágrip sem tengist knattspyrnu er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.