Notandi:Akigka/Atburðir
Þennan dag
- 2002 - Bandarískur dróni af gerðinni MQ-1 Predator var skotinn niður af íraskri MiG-25-orrustuþotu.
- 2003 - Alþjóðaferðamálastofnunin varð ein af stofnunum Sameinuðu þjóðanna.
- 2003 - Um 200 manns létust þegar sprenging varð í gaslind í Chongqing í Kína.
- 2005 - Lech Kaczyński, varð forseti Póllands.
- 2005 - Tjad lýsti Súdan stríði á hendur.
- 2014 - Úkraínska þingið samþykkti að leggja hlutleysisstefnu landsins niður og sækja um aðild að NATO.
- 2016 - Líbískri farþegaflugvél með 118 um borð var rænt og hún þvinguð til að lenda á Möltu. Flugræningjarnir gáfust upp og slepptu gíslunum án blóðsúthellinga.
- 2020 - Ríkisstjórn Benjamins Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, sprakk og kallað var til fjórðu þingkosninganna í landinu á tveimur árum.
Sjá hvað gerðist 23. desember
Fyrir notendur
Tungumál
Wikipedia er til á yfir 290 tungumálum. Stærstu útgáfurnar eru:
Mynd dagsins
Wikiorðabók Orðabók og samheitaorðabók |
Wikibækur Frjálsar kennslu- og handbækur |
Wikivitnun Safn tilvitnana |
Wikiheimild Frjálsar grunnheimildir |
Wikilífverur Safn tegunda lífvera | |||||
Wikifréttir Frjálst fréttaefni |
Commons Samnýtt margmiðlunarsafn |
Meta-Wiki Samvinna milli allra verkefna |
Wikiháskóli Frjálst kennsluefni og verkefni |
Wikidata Samnýttur þekkingagrunnur |
Athugið að til að síðan birtist rétt þarf eftirfarandi að vera í stílsniði: #mf-atburdir-alt li { list-style: none inside !important; margin-bottom: 5px; } #mf-atburdir-alt a { font-weight: bold; } #picoftheday-alt div { margin: 0; padding: 0; } #picoftheday-alt>div>div:nth-child(2) { text-align: left !important; margin-left: 20px; } #picoftheday-alt>div>div:first-child { float:right !important; margin-top: -55px; margin-right: 0; margin-left:1.5em; margin-bottom: -10px !important; } #picoftheday-alt>div { margin: 0 !important; padding: 0 !important; }