1811
ár
(Endurbeint frá MDCCCXI)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1811 (MDCCCXI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Mikið hafísár. Ísinn sást allt til ágústs. [1]
Fædd
- 17. júní: Jón Sigurðsson fæddist á Hrafnseyri við Arnarfjörð.
- 15. október - Eggert Briem, sýslumaður (d. 1894).
Dáin
- 18. júní - Jón Ólafsson (úr Svefneyjum), fornfræðingur og orðabókarhöfundur (f. 1731).
- 16. október - Runólfur Klemensson, verslunarmaður í Reykjavík (f. 1752).
Erlendis
breyta- 17. janúar - Mexíkóska sjálfstæðisstríðið: Spánverjar sigruðu Mexíkana með aðeins 6.000 hermenn á móti 100.000 byltingarmönnum.
- 5. febrúar - Georg krónprins Bretlands var gerður ríkisstjóri þar sem faðir hans, Georg 3., var ekki talinn hæfur til að stjórna vegna geðsjúkdóms.
- 22. mars - Götuskipulag á Manhattan var gert.
- 27. mars - Bretar hertóku dönsku eyjuna Anholt eftir orrustu um yffirráð hennar.
- 15. maí - Paragvæ fékk sjálfstæði frá Spáni.
- 5. júlí - Venesúela fékk sjálfstæði frá Spáni.
- Fyrsta bók breska rithöfundarins Jane Austen, Sense and Sensibility, kom út.
- Frakkinn Bernard Courtois uppgötvaði joð.
Fædd
- 20. mars - Napóleon 2., sonur Napóleons Bónaparte (d. 1832).
- 11. maí - Chang og Eng Bunker, Síamstvíburar.
- 14. júní - Harriet Beecher Stowe, bandarískur rithöfundur (d. 1896).
- 18. júlí - William Makepeace Thackeray, breskur rithöfundur (d. 1863).
- 2. september - J. C. Jacobsen, danskur bruggmeistari og stofnandi Carlsberg-brugghússins (d. 1887).
- 22. október - Franz Liszt, tónskáld (d. 1886).
Dáin
- 10. janúar - Marie-Joseph Chénier, franskt ljóðskáld (f. 1764).
- 14. mars - Augustus FitzRoy, hertogi af Grafton, forsætisráðherra Bretlands (f. 1735).
- 21. nóvember - Heinrich von Kleist, þýskur rithöfundur (f. 1777).
Tilvísanir
breyta- ↑ Af árinu 1811 Hungurdiskar