1735
ár
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1735 (MDCCXXXV í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- Biskupum fyrirskipað að sjá til þess að íslenskir prestar haldi prestsþjónustubækur.
- 31. maí - Ásgrímur Böðvarsson kleif stærri Lóndranginn á Snæfellsnesi í fyrsta sinn.
- Séra Þorleifur Skaftason í Múla flutti messu í Siglufjarðarskarði að beiðni Steins Jónssonar biskups til að hrekja burt óvætti.
- Manntal tekið yfir alla heimilisfeður á Íslandi og þess getið hvar hver bóndi átti að versla.
Fædd
- 15. janúar - Vigfús Hansson Scheving, sýslumaður í Skagafirði.
- 2. júlí - Halldór Jakobsson, sýslumaður í Strandasýslu.
- Eyjólfur Jónsson Johnsonius, konunglegur stjörnuskoðari (d. 1775).
Dáin
- Október - Jens Spendrup, sýslumaður Skagfirðinga, drukknaði í Héraðsvötnum.
Opinberar aftökur
- Pétur Halldórsson tekinn af lífi í Eyjafjarðarsýslu fyrir blóðskömm.[1]
Erlendis
breyta- Carl Linné gaf út bókina Systema naturae.
- Rússnesk-tyrkneska stríðið 1735-1739 hófst.
- Frímúrarareglan festi rætur í Svíþjóð.
- Frumefnið platína uppgötvað í Kólumbíu í Suður-Ameríku.
- Robert Walpole flotamálaráðherra settist að í Downingstræti 10 í London. Hann varð síðar forsætisráðherra og hefur húsið verið ráðherrabústaður síðan.
Fædd
- 30. október - John Adams, annar forseti Bandaríkjanna og fyrsti varaforsetinn (d. 1826).
- 26. nóvember - Sir John Thomas Stanley, breskur ferðalangur (d. 1807).
Dáin
- John Arbuthnot, enskur rithöfundur (f. 1667).
- Frans 2. Rákóczi, Transylvaníufursti (f. 1676).
Tilvísanir
breyta- ↑ Skrá á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.