1893
ár
(Endurbeint frá MDCCCXCIII)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1893 (MDCCCXCIII í rómverskum tölum)
Á Íslandi
breyta- 7. janúar - Skautafélag Reykjavíkur er stofnað á nýjan leik (stofnað 1873 en lagðist af).
Fædd
- 23. febrúar - Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú (d. 1964)
Dáin
Erlendis
breyta- 17. janúar - Bandaríkin steypa af stóli konungsdæmi Havaí.
- 23. febrúar - Rudolf Diesel fær einkaleyfi á díselvélinni.
- 10. mars - Fílabeinsströndin verður frönsk nýlenda.
- 8. apríl - Fyrsti skjalfesti körfuboltaleikurinn fer fram í Pennsylvaníu.
- 1. maí - Kólumbusarheimssýningin opnar í Chicago.
- 23. maí - Mahatma Gandhi flytur til Suður-Afríku.
- 22. júní - HMS Victoria, stærsta herskip breska flotans, sekkur við Trípólí þegar það rekst á annað breskt herskip.
- 25. júlí - Kórinþuskurðurinn opnar í Grikklandi, hann tengir Eyjahaf og Jónahaf.
- 14. ágúst - Fyrstu konurnar fá ökuskírteini í Frakklandi.
- 13. október - Síam gefur eftir land til Frakklands austan Mekong-fljóts sem býr til nýtt svæði: Laos.
- 7. nóvember - Konur fá kosningarétt í Colorado.
- Bornúveldið er lagt niður í mið-Afríku.
- Evrópsku knattspyrnufélögin: FC Basel, Dundee F.C., FC Porto og Genoa CFC eru stofnuð.
Fædd
- 2. ágúst - Ángel Romano úrúgvæskur knattspyrnumaður (d. 1972).
Dáin
- 2. febrúar - Carl Christoffer Georg Andræ danskur forsætisráðherra (f. 1812).