Jónahaf
Jónahaf (gríska: Ιóνιo Πελαγoς; albanska: Deti Ion) er hafsvæði í Miðjarðarhafi á milli Suður-Ítalíu, Albaníu (Otrantósund) og Grikklands (Jónaeyjar).

Jónahaf tengist við Tyrrenahaf um Messínasund og við Adríahaf um Otrantósund.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Jónahafi.

Wikiorðabókin er með skilgreiningu á orðinu Jónahaf.